Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. Bílar 8. október 2019 14:00
Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Bílar 7. október 2019 14:00
BL söluhæsta bílaumboðið í september Alls voru 817 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi ı́ september, tæpum 24% færri en í sama mánuði í fyrra. Af heildarskráningum septembermánaðar voru 230 af merkjum BL, eða rúm 28%. Bílar 4. október 2019 14:00
Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. Viðskipti innlent 4. október 2019 09:04
Stjarna Mitsubishi í Tókýó er topplaus rafjepplingur Mitsubishi mun kynna hugmyndajepplinginn MI-Tech Concept á bílasýningunni í Tókýó seinna í október. Um er að ræða rafjeppling með fjóra mótora en engan topp, engar hurðar og einungis tvö sæti. Bílar 3. október 2019 11:58
Nýr öflugur Defender til landsins í febrúar Nýr Defender var frumsýndur með pompi og prakt á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Byggður á nýjum undirvagni í styttri og lengri útgáfu. Í boði verða bæði bensín- og dísilvélar. Bílar 3. október 2019 08:45
Rafbíll frá Nissan frumsýndur í Tókýó Nissan hefur gefið út að nýr rafknúinn tilraunabíll verði frumsýndur á Tokyo Motor Show síðar í þessum mánuði. Bílar 3. október 2019 07:30
Hyundai setur upp flugbíladeild Huyndai, bílaframleiðandi sem hingað til hefur einbeitt sér að götubílum hefur sett upp flugbíladeild. Markmiðið er að draga úr umferðahnútum og koma á flugsamgöngum innan þéttbýlis. Bílar 2. október 2019 14:00
Nissan kynnir nýjan borgarbíl Nissan hefur sent frá sér myndir af hugmyndabílnum Nissan IMk. IMk er ætlað að vera rafdrifinn borgarbíll sem hefur framtíðarmiðað yfirbragð. Bíllinn verður kynntur á bílasýningunni í Tokyo seinna í mánuðinum. Bílar 1. október 2019 15:00
Rimac C_TWO árekstrarprófaður Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. Bílar 30. september 2019 10:30
Koenigsegg setur nýtt heimsmet frá 0 í 400 km/klst og niður í 0 Koenigsegg bætti eigið met í tíma sem tekur að aka úr kyrrstöðu og upp í 400 km/klst og aftur niður í 0 á dögunum. Koenigsegg notaði til þess bíl af Koenigsegg Regera Hybrid tegund. Bílar 27. september 2019 21:30
"Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. Innlent 27. september 2019 14:30
Daimler sektað um 118 milljarða króna Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna. Bílar 26. september 2019 22:00
Scania kynnir vörubíl með engu húsi Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Bílar 25. september 2019 21:00
Toyota Land Cruiser nær 10 milljón seldum eintökum Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Bílar 24. september 2019 11:30
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. Bílar 23. september 2019 12:00
Telur vörubíla og fáklæddar konur sérdeilis góða samsetningu Framkvæmdastjóri RS Parta í Tranavogi segir ömurlegt þegar fyrirsæturnar eru dregnar niður í svaðið á netinu. Innlent 20. september 2019 11:55
Giskaði rétt á hversu langt Ómar og Siggi Hlö færu Bílabúð Benna afhenti Pétri Lár lykla af Opel Ampera-e nú í vikunni. Pétur reyndist sannspár þegar Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö kepptu á dögunum um það hvor þeirra kæmist lengra á einni hleðslu í Opal Ampera-e rafbílum. Kynningar 20. september 2019 11:15
Flutningabílarnir fullir af einstökum fornbílum Bílstjórar flutningabílanna sjö, sem lögðu sig á Kringlumýrarbraut í gær, voru hér á landi á vegum hollenska ferðaskipuleggjandans Wheels on Tour. Innlent 19. september 2019 10:30
Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19. september 2019 09:15
Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18. september 2019 15:15
Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18. september 2019 13:45
Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18. september 2019 12:30
Ætla að svipta Kaliforníu valdi til að setja eigin útblástursreglur Ríkisstjórn Donald Trump vill koma í veg fyrir að Kalifornía geti sett sér strangari reglur um útblástur bíla en gilda á landsvísu. Erlent 18. september 2019 11:24
Rukka lengur og meira og gjaldskylda á sunnudögum Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að lengja gjaldskyldutíma bifreiða á gjaldsvæði 1 í Reykjavík, auk þess sem gjaldskylda verður tekin upp á sunnudögum. Þá verður gjaldskrá einnig hækkuð á öllum gjaldsvæðum í borginni. Innlent 12. september 2019 12:17
Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 Innlent 11. september 2019 15:26
Elon Musk sendir Íslandi góðar kveðjur Elon Musk, stofnandi rafbílafyrirtækisins Tesla, sendi Íslandi góðar kveðjur á Twitter í kvöld. Lífið 10. september 2019 22:46
Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10. september 2019 10:45
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9. september 2019 09:15
Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn. Innlent 6. september 2019 06:15