Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-3 | Norðanstúlkur sýndu styrk sinn með sjöunda sigrinum í röð Þór/KA er með fimm stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 29. maí 2017 20:45
Donni: Við ætlum að verða Íslandsmeistarar Þór/KA er á mikilli siglingu. Íslenski boltinn 29. maí 2017 20:34
Frábær sigur hjá ÍBV ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér. Íslenski boltinn 29. maí 2017 19:54
Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Fótbolti 29. maí 2017 06:30
Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. Fótbolti 29. maí 2017 06:00
Gummi Ben ánægður með markið sitt frá 1995 og má líka vera það | Myndband Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 28. maí 2017 16:30
Hólmfríður með tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum | Sjáðu mörkin Það munar mikið um það að fá leikmann eins og Hólmfríði Magnúsdóttur inn í byrjunarliðið og það sannaðist á Fylkisvellinum í dag. Íslenski boltinn 28. maí 2017 15:47
Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 27. maí 2017 09:00
Margrét Lára ósátt með að fara útaf og henti fyrirliðabandinu í liðsfélaga sinn | Myndband Margrét Lára Viðarsdóttir er fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, og því hafa viðbrögð hennar í leik Vals og Grindavíkur í gær vakið athygli. Íslenski boltinn 26. maí 2017 16:11
Fyrsta þrennan hjá stelpunum í sumar var fullkomin þrenna Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrjú af sex mörkum Breiðabliks í stórsigrinum á KR á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. maí 2017 07:00
Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008. Íslenski boltinn 26. maí 2017 06:30
Stjörnukonur áfram í stuði en enduðu 10 á móti 11 Stjarnan minnkaði forskot Þór/KA á toppi Pepsi-deildar kvenna í tvö stig í kvöld eftir 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 25. maí 2017 21:09
Margrét Lára með „Roger Milla“ mark og Valskonur upp í efri hlutann Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 25. maí 2017 21:03
Sandra María með fyrsta markið sitt og Þór/KA vann sjötta leikinn í röð Þór/KA náði aftur þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld. Þetta er sjötti sigur Þór/KA liðsins í sex leikjum. Íslenski boltinn 25. maí 2017 15:53
Þroskandi að vera fyrirliði Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn. Íslenski boltinn 25. maí 2017 06:00
Blikakonur skoruðu sex mörk hjá KR og flugu upp í toppsætið Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu saman fimm mörk í 6-0 stórsigri Breiðabliks á KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2017 21:10
Jasmín Erla jafnaði með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma | Myndir Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24. maí 2017 21:08
Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 23. maí 2017 21:58
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 0-2 | Akureyringar á toppnum með fullt hús stiga Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. Íslenski boltinn 20. maí 2017 17:45
Stjarnan kláraði Grindavík á tæpum hálftíma | Mikilvægur Valssigur í Árbænum Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Íslenski boltinn 20. maí 2017 16:10
Blikar á toppinn eftir þrjú mörk í seinni hálfleik | Myndir Breiðablik tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 1-3 sigri á Haukum á Gaman Ferða vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2017 21:17
Haukastúlkur ekki kindarlegar við sauðburð | Myndband Haukarnir undirbjuggu sig fyrir erfiðan leik með ferð beint á býli. Íslenski boltinn 18. maí 2017 13:30
Besta byrjun FH-kvenna í fjóra áratugi FH hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í Pepsi-deild kvenna og er í þriðja sæti deildarinnar eftir fjóra leiki. Þetta er besta byrjun kvennaliðs FH í rúma fjóra áratugi. Íslenski boltinn 18. maí 2017 07:30
Stjörnuliðin hafa skorað mest í Pepsi-deildunum í sumar Aðeins tvö lið hafa náð að komast yfir tíu marka múrinn í fyrstu leikjum Pepsi-deilda karla og kvenna og þau hafa bæði aðsetur á Samsung vellinum í Garðabænum. Íslenski boltinn 17. maí 2017 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-3 | Sanngjarn sigur Stjörnunnar á Val | Sjáðu mörkin Stjarnan vann góðan 3-1 sigur á Val í 4.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Tapið er það þriðja á tímabilinu hjá Val sem nú eru níu stigum á eftir toppliði Þór/KA. Íslenski boltinn 16. maí 2017 22:15
Úlfur: Ég er alltaf klár í viðtöl sama hvort ég vinn eða tapa "Ég var alveg klár í viðtöl og beið eftir því að vera tekinn í viðtal. Stundum er það þannig eins og í leikjunum á undan að þá fóru leikmenn í viðtöl. Ég gerði ráð fyrir því þeir væru að fara að ræða við leikmenn og þetta var ekki viljaverk af minni hálfu. Íslenski boltinn 16. maí 2017 21:48
Stórsigur ÍBV suður með sjó ÍBV hafði sætaskipti við Grindavík með 0-4 sigri í leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2017 19:30
Blikar ekki í vandræðum með Fylkiskonur Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið bar sigurorð af Fylki, 2-0, á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2017 21:16
Hólmfríður og Sandra María sneru aftur á völlinn í kvöld Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Sandra María Jessen spiluðu sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2017 20:16
Þór/KA áfram með fullt hús stiga | FH upp í 2. sætið Þór/KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Haukum á Þórsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2017 19:53