Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. Sport 13. júlí 2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 1-0 | Selfoss aftur á sigurbraut Selfoss eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa ekki unnið í fimm síðustu leikjum sínum. Brenna Lovera var mætt aftur í liðið eftir meiðsli og launaði félaginu það með sigurmarki leiksins. 1-0 Íslenski boltinn 13. júlí 2021 21:08
Skoraði frábært mark í 100. leiknum sínum fyrir Breiðablik Hildur Antonsdóttir skoraði fjórða mark Breiðabliks í þægilegum 4-0 sigri á Fylki í gær. Þetta var leikur númer 100 í treyju Breiðablisk hjá þessum öfluga miðjumanni sem er að koma til baka eftir að hafa slitið krossbönd á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 13. júlí 2021 16:00
„Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 22:34
Kjartan: Við þurfum að trúa Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ósáttur eftir 4-0 tap síns liðs gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Auðveldur sigur Blika í Árbænum Breiðablik var ekki í vandræðum með Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 4-0 þar sem Breiðablik skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 12. júlí 2021 21:09
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Pepsi Max-deildunum EM er afstaðið en það er þrátt fyrir það nóg um að vera í sportinu á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir í Pepsi Max-deildum karla og kvenna eru á dagskrá í dag. Fótbolti 12. júlí 2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Tindastóll 2-0 | Þróttur upp í þriðja sætið Þróttur vann 2-0 sigur á Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna á Eimskipsvellinum í Laugardal í kvöld. Tindastóll er sem fyrr á botni deildarinnar en Þróttur fer upp í þriðja sæti með sigrinum. Íslenski boltinn 11. júlí 2021 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11. júlí 2021 17:05
Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. Fótbolti 10. júlí 2021 13:16
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 17:01
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 15:31
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 12:15
Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 17:01
Aurskriða inn í íbúð, ónýtur bíll og týndur köttur en buguð Bryndís fagnaði Það féll aurskriða inn í íbúðina hennar, kötturinn týndist, bíllinn bilaði og hún veiktist en stóð samt uppi sem sigurvegari í mikilvægum fótboltaleik í Garðabæ í gærkvöld. Þetta er ekki handrit að bíómynd heldur vika í lífi Bryndísar Rutar Haraldsdóttur. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 14:00
Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 13:31
Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 2-3 | Dramatískur endurkomusigur Blika Þróttur R. tók á móti Breiðablik í Laugardalnum í kvöld. Dramatíkin var í hávegum höfð, svo ekki sé meira sagt. Lokatölur 3-2 Blikum í vil, en gestirnir skoruðu seinustu tvö mörkin á lokamínútunum. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 23:36
Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 22:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 22:23
Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með Sport 6. júlí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 21:10
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fótbolti 6. júlí 2021 20:51
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6. júlí 2021 19:55
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 17:15
Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 16:01
Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 13:31
Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 11:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti