„1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2024 19:30
„Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31. ágúst 2024 19:15
Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2024 15:53
„Ekki oft sem maður skorar“ „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 20:46
„Þetta er næsta skref“ „Ég verð að segja að ég sé stoltur. Þetta var erfiður leikur síðasta sunnudag, við komumst aldrei nálægt þeim þá og höfðum engin áhrif á leikinn. Mér fannst við mun nær þeim í öllum aðgerðum í kvöld,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, þegar hann var búinn að fara yfir málin inni í búningsherbergi eftir 4-0 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 20:43
Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 20:24
Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 20:00
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 20:00
Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 16:31
Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2024 14:31
„Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:30
„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 25. ágúst 2024 17:06
„Tvö bestu liðin berjast um titilinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, hrósaði sigri á Kaplakrikavelli í dag þegar Valur sigraði FH í miklum markaleik. Leikurinn fór 4-2, Val í vil, og situr liðið á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:01
Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 17:00
„Óli kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir“ „Ég er eiginlega bara í smá sjokki,“ sagði varnarmaðurinn Sóley María Steinarsdóttir eftir að hafa í uppbótartíma tryggt Þrótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni og sæti í efra hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 16:39
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 2-2 | Jafnt í Árbænum Fylkir og Þór/KA gerðu 2-2 jafntefli. Helga Guðrún Kristinsdóttir sá um mörkin hjá Fylki á meðan markahrókurinn Sandra María Jessen gerði bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 16:34
„Þeir sem stjórna þessu þurfa að endurskoða þetta fyrirkomulag“ Fylkir gerði 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á heimavelli. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis var ánægður með margt í leiknum en var ósáttur með fyrirkomulagið sem framundan er í Bestu deild kvenna. Sport 25. ágúst 2024 16:29
Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Jafnt í fallslagnum á Króknum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Tindastól í fyrsta leiknum eftir að Jonathan Glenn var látinn fara sem þjálfari liðsins. Áfram munar þremur stigum á liðunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 15:55
Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Blikar kaffærðu Víkingi í seinni hálfleik Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik. Fótbolti 25. ágúst 2024 15:54
Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 1-2 | Sigurmark í uppbótartíma tryggði sæti í efri hlutanum Þróttur sótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik um sæti í efri hluta deildarinnar. Allt stefndi í jafntefli sem hefði dugað Stjörnunni en Sóley María Steinarsdóttir skoraði sigurmark Þróttar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25. ágúst 2024 13:15
Guðrún Jóna stýrir Keflavík út tímabilið Ákveðið hefur verið að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir stýri Keflavík í síðustu fjórum leikjum liðsins í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24. ágúst 2024 11:54
Bestu mörkin: Köttarar meistarar en sorglegt hve fáir mæta á Hlíðarenda Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru á sínum stað til að hita upp fyrir lokaumferðina áður en úrslitakeppnin hefst í Bestu deild kvenna. Með þeim að þessu voru Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir, sem eiga hörkuleik fyrir höndum um helgina. Íslenski boltinn 23. ágúst 2024 16:01
Glenn rekinn frá Keflavík Botnlið Bestu deildar kvenna, Keflavík, hefur sagt þjálfaranum Jonathan Glenn upp störfum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 22:56
Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 14:03
Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 11:00
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. Íslenski boltinn 21. ágúst 2024 08:01
Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 21:36
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. Sport 20. ágúst 2024 20:50
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Fylkir 2-0 | Bikarmeistararnir höfðu betur Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 19:53
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 19:50