Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Þróttur Reykjavík tók á móti nýliðum Fram í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur kvennaliðs Fram í efstu deild frá árinu 1988. Fór það svo að Þróttur vann 3-1 sigur á nýluðunum. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 17:15
Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sif Atladóttir gæti leikið með liði Víkings í Bestu deild kvenna í sumar. Hún hefur fengið félagaskipti til liðsins þar sem Björn Sigurbjörnsson, eiginmaður hennar, er í þjálfarateyminu. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 17:02
„Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Elín Metta Jensen hefur gengið frá samningi við Val og mun því spila með Valsmönnum í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 16:01
„Það verður alltaf talað um hana“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 13:00
„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 12:04
Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 11:00
Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15. apríl 2025 10:01
Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, þriðjudag. Gríðarlegar breytingar hafa orðið í markmannsmálum deildarinnar og segja má að hásætið sé laust eftir að bæði Fanney Inga Birkisdóttir og Telma Ívarsdóttir yfirgáfu land og þjóð til að spila erlendis. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 23:15
„Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sandra María Jessen varð markadrottning í Bestu deild kvenna síðasta sumar þar sem hún skoraði 22 mörk í 23 leikjum í deildinni. Sandra María og félagar hennar í Þór/KA eru til umfjöllunar í fimmta þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 14:34
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 12:01
Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 11:01
Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 10:00
Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11. apríl 2025 12:44
Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11. apríl 2025 12:34
Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11. apríl 2025 12:03
Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11. apríl 2025 11:02
Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11. apríl 2025 10:02
Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10. apríl 2025 14:44
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. Íslenski boltinn 10. apríl 2025 12:00
Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10. apríl 2025 11:01
Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10. apríl 2025 10:01
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 12:03
Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 11:02
Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 10:02
Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Kvennalið Þróttar í fótbolta stefnir hátt og fyrirliða og þjálfara þess dreymir um að koma liðinu ofar í fæðukeðju kvennaboltans. Íslenski boltinn 8. apríl 2025 13:48
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. Íslenski boltinn 8. apríl 2025 12:01
LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7. apríl 2025 14:02
Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 12:30
Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Stjarnan hafnaði risatilboði frá Val í knattspyrnukonuna Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur nú þegar aðeins ellefu dagar eru í fyrsta leik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 10:32
Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. Íslenski boltinn 1. apríl 2025 12:22