Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Það verður alltaf talað um hana“

    Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Mark­menn Bestu deildar kvenna: Há­sætið laust

    Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, þriðjudag. Gríðarlegar breytingar hafa orðið í markmannsmálum deildarinnar og segja má að hásætið sé laust eftir að bæði Fanney Inga Birkisdóttir og Telma Ívarsdóttir yfirgáfu land og þjóð til að spila erlendis.

    Íslenski boltinn