Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KSÍ biður FH afsökunar

    Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Risarnir dansa sama dansinn

    Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    26 ára landsliðsmaður Kósóvó til ÍBV

    Avni Pepa hefur spilað með íslenskum leikmönnum á sínum ferli og nú er þessi 26 ára gamli varnarmaður á leiðinni út í Eyjar til að spila með ÍBV í Pepsi-deildinni. Norska blaðið Rogalands Avis segir frá þessu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Maður getur ekki verið allra

    Geir Þorsteinsson fékk yfirburðakosningu í formannskjöri KSÍ. Hann situr því áfram næstu tvö árin hið minnsta. Formaðurinn er ánægður með að tillaga um ferðaþátttökugjald félaga náði í gegn á þinginu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

    Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

    Íslenski boltinn