Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gluggakaupin gulls ígildi

    Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR

    Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kampavínið áfram í kæli

    Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Túfa áfram með KA

    Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær.

    Íslenski boltinn