Gunnlaugur: Það sjá þetta allir Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:30
Bjarni um gagnrýni föður síns: „Get lítið pælt í því sem honum finnst“ „Ég held að þetta hafi verið hnífru sem Bjarni hafði ekki sérstakan áhuga á,“ segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:27
Milos: Ég vil helst gleyma þessum leik Milos Milojevic þjálfari Víkinga gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Fjölni í kvöld. Víkingar sitja í 9.sæti deildarinnar eftir tapið. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:27
Davíð Þór gæti spilað fyrir Færeyjar: Amma yrði mjög sátt með mig Færeyski landsliðsþjálfarinn vill fá Viðarsson-bræður til að spila fyrir Færeyjar og það kemur vel til greina að verða við þeirri ósk. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur R. 2-1 | Baráttusigur Fjölnis gegn Víkingum Fjölnir vann baráttusigur á Víkingi Reykjavík í Grafarvoginum í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 þar sem öll mörkin komu á síðustu sex mínútum leiksins. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Þróttur 0-1 | Loksins vann Þróttur á Akranesi Þróttur lagði ÍA 1-0 í fallbaráttuslag á Akranesi í kvöld í sjöundu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta með marki á síðustu mínútu leiksins. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:15
Hetja Ólsara: Dilly Ding Dilly Dong Björn Pálsson skaut Víkingum á topp Pepsi-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Fylki. Íslenski boltinn 5. júní 2016 20:12
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur hirti stigin að Hlíðarenda Valsmenn þokast nær toppbaráttunni. Íslenski boltinn 5. júní 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fylkir 1-0 | Heimamenn stálu sigrinum í blálokin Björn Pálsson tryggði Víkingi Ó. sigurinn með marki á 93. mínútu. Íslenski boltinn 5. júní 2016 20:00
Veigar Páll: Lofa þér því að það er ekkert panik hjá Stjörnumönnum Veigar Páll Gunnarsson hefur ekki áhyggjur þótt Stjarnan hafi tapað tveimur leikjum í röð. Íslenski boltinn 5. júní 2016 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 5. júní 2016 16:30
Guðjón Þórðarson hjólar í KR: Ekki skrítið að liðið sé í þeirri stöðu sem það er í Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, fer hörðum orðum um frammistöðu KR í tapinu gegn ÍBV á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 4. júní 2016 22:21
Þriðji sigur Þórs í röð Þór vann sinn þriðja leik í röð í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Selfossi með einu marki gegn engu á útivelli í dag. Íslenski boltinn 4. júní 2016 19:48
Bjarni: Þurftum að spila meiri fótbolta Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, horfði upp á sína menn tapa fyrir ÍBV í dag. Íslenski boltinn 4. júní 2016 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-0 | Eyjamenn komnir á toppinn | Sjáðu markið ÍBV skaust á topp Pepsi-deildar karla með 1-0 sigri á KR í fyrsta leik 7. umferðar í dag. Íslenski boltinn 4. júní 2016 18:45
Bubalo sjóheitur og Fram upp í 6. sætið Króatíski framherjinn Ivan Bubalo hjá Fram hefur farið mikinn að undanförnu og í dag skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri Fram á Leikni F. Íslenski boltinn 4. júní 2016 16:54
Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA | Sonur Eiðs Smára skoraði tvö fyrir austan Þremur leikjum er lokið í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 4. júní 2016 16:07
Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. Íslenski boltinn 2. júní 2016 22:36
Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. Íslenski boltinn 2. júní 2016 21:07
Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. Íslenski boltinn 1. júní 2016 18:30
Uppbótartíminn: Björgunarhring kastað til Bjarna | Myndbönd Vísir gerir upp sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. Íslenski boltinn 31. maí 2016 10:00
Óli Kalli fór í Blikatreyjuna | Myndband Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen gantaðist með stuðningsmönnum Blika í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 2-2 | Fylkir grátlega nálægt fyrsta sigri sumarsins Fylkismenn voru hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Fjölni. Lokatölur leiksins urðu 2-2. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:45
Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Atli Sigurjónsson spilaði stórvel fyrir Breiðablik í kvöld og skoraði í 3-1 sigurleik í Garðabænum. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur Ó. 1-1 | Sjötta mark Tokic í sumar tryggði Ólsurum stig Hrvoje Tokic tryggði Víkingi Ó. mikilvægt stig gegn Íslandsmeisturum FH þegar hann jafnaði metin fjórum mínútum fyrir leikslok í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:00
Ejub: Meira en kraftaverk ef við höldum Víkingi í efstu deild Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum hæstánægður með stigið sem hans menn náðu í gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2016 21:59
Hermann nánast orðlaus: Þetta var miklu verra en blaut tuska Það var nánast orðlaus Hermann Hreiðarsson sem ræddi við blaðamenn að loknum leik Fylkis og Fjölnis í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2016 21:46
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30. maí 2016 18:45
Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Ívar Örn Jónsson tryggði Víkingi sigur á ÍA með dramatískum hætti og Hallur Hallsson fékk rautt fyrir punghögg gegn ÍBV. Íslenski boltinn 30. maí 2016 11:00