Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

    Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ryder: Okkur líður öllum skelfilega

    "Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn.

    Íslenski boltinn