Stjarnan keypti Hólmbert Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR. Íslenski boltinn 21. október 2016 19:06
Albert tekur slaginn með Fylki í Inkassodeildinni Albert Brynjar Ingason, markahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, leikur með liðinu í Inkassodeildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 21. október 2016 07:13
Bjarni Ólafur framlengir við Valsmenn Bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 20. október 2016 20:28
Steinþór Freyr til KA Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 20. október 2016 09:02
Hættulegustu horn deildarinnar skiluðu Hilmari Árna stoðsendingatitlinum Stjörnumenn áttu tvo af þremur hæstu leikmönnunum á listanum yfir flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla 2016. Hilmar Árni rétt missti af toppsætinu á stoðendingalistanum í fyrra en náði því með góðum endaspretti í sumar. Íslenski boltinn 20. október 2016 06:30
Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. Íslenski boltinn 19. október 2016 15:30
Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. Íslenski boltinn 19. október 2016 11:30
Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. Íslenski boltinn 19. október 2016 08:51
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. Íslenski boltinn 19. október 2016 06:00
Jóhann Kristinn tekur við Völsungi Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu. Íslenski boltinn 18. október 2016 22:15
KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. Íslenski boltinn 18. október 2016 19:00
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. Íslenski boltinn 18. október 2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 18. október 2016 11:21
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. október 2016 11:00
Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil. Íslenski boltinn 18. október 2016 06:00
Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. Íslenski boltinn 17. október 2016 09:23
Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 15. október 2016 19:24
Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15. október 2016 16:25
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is Íslenski boltinn 15. október 2016 11:37
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. Íslenski boltinn 14. október 2016 18:10
Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. Íslenski boltinn 14. október 2016 08:00
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 13. október 2016 10:45
40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. Íslenski boltinn 11. október 2016 18:45
Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. Íslenski boltinn 10. október 2016 19:16
Grétar yfirgefur Stjörnuna Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 9. október 2016 14:45
Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. Fótbolti 8. október 2016 20:24
Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 7. október 2016 17:29
Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. Íslenski boltinn 7. október 2016 13:30
Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 7. október 2016 13:00
Óttar Magnús heimsækir Ole Gunnar hjá Molde Norsku úrvalsdeildarliðin Molde og Brann bæði búin að bjóða Víkingnum unga að kíkja á aðstæður. Íslenski boltinn 6. október 2016 14:36