Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann. Íslenski boltinn 23. maí 2017 15:04
Framkvæmdastjóri Víkings: Milos er ægilega lyginn í þessu ferli "Þetta var hönnuð atburðarrás,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, um brotthvarf Milosar Milojevic frá Víkingi sem síðan endaði sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn 23. maí 2017 12:09
Emil með slitið krossband Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu. Íslenski boltinn 23. maí 2017 11:15
Uppbótartíminn: Meistaraefnin í vandræðum | Myndbönd Farið yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23. maí 2017 10:45
Willum Þór: Við verðum bara betri Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22. maí 2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Valsmenn hlupu framhjá KR-ingum Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 22. maí 2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-2 | Loksins vann Fjölnir gegn FH Fjölnismenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fyrsti sigur Fjölnis á FH í efstu deild karla í elleftu tilraun. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:30
Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-3 | Andri Rúnar með þrennu á Skaganum Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindavíkur þegar liðið lagði ÍA að velli, 2-3, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:00
Óli Stefán: Meistari Jankovic teiknaði þetta upp Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sigurinn á ÍA á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 21:49
Milos: Ég er enginn David Copperfield Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22. maí 2017 19:14
Milos Milojevic ráðinn þjálfari Breiðabliks Serbinn sem lét af störfum sem þjálfari Víkings á föstudaginn er mættur í Kópavoginn. Íslenski boltinn 22. maí 2017 14:15
Stjarnan aldrei tapað leik í fyrstu fjórum umferðunum með Rúnar í brúnni Garðbæingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni eftir sigur á KA í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22. maí 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 2-1 | Þrumufleygur Eyjólfs í viðbótartíma tryggði sigurinn Eyjólfur Héðinsson var hetja Stjörnumanna í 2-1 sigri á KA í toppslag Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum sem lauk rétt í þessu en Eyjólfur skoraði sigurmarkið á seinustu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 21. maí 2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. Íslenski boltinn 21. maí 2017 22:00
Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi | Jafnt á öllum vígstöðum Tíu leikmenn Hauka náðu að bjarga stigi eftir að hafa lent undir gegn ÍR í dag en allir þrír leikir dagsins í Inkasso-deildinni enduðu með jafntefli. Íslenski boltinn 21. maí 2017 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍBV 0-3 | Annar sigur Eyjamanna í röð | Sjáðu mörkin Eyjamenn gerðu góða ferð til Ólafsvíkur og unnu 0-3 sigur á Víkingum í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 21. maí 2017 17:30
Gamla markið: Tölvan valdi mark með þáttastjórnandanum Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 21:00
Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Íslenski boltinn 20. maí 2017 19:00
Þórsarar áfram stigalausir | Góðir útisigrar hjá Gróttu og HK Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 16:25
Teigurinn: Ægir Jarl úti á þekju í Áskoruninni Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 14:30
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20. maí 2017 12:56
KR-ingar féllu í hornafræði | Myndband Hornspyrnukeppi teigsins hélt áfram í kvöld og þar voru KR-ingar næstir til að spreyta sig. Íslenski boltinn 19. maí 2017 22:30
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. Íslenski boltinn 19. maí 2017 20:06
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. Íslenski boltinn 19. maí 2017 18:46
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 19. maí 2017 18:20
Valsmenn með bikarsigra í öllum landshlutum síðustu þrjú ár Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Íslenski boltinn 19. maí 2017 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram eftir skallatennis í Ólafsvík Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla með 0-1 útisigri á Víkingi Ó. í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2017 22:15
Fjölnismenn lentu í basli á Grenivík Fjölnir þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Magna á Grenivíkurvelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-2, Fjölnismönnum í vil. Íslenski boltinn 18. maí 2017 20:09
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti