Andlát

Andlát

Fréttamynd

Stjörnurnar minnast Luke Perry

Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum.

Lífið
Fréttamynd

Söngvari Talk Talk er látinn

Mark Hollis hélt sig frá kastljósi fjölmiðla og eftir útgáfu sólóplötu árið 1998 dró hann sig nær alfarið í hlé frá tónlistinni.

Erlent
Fréttamynd

Karl Lagerfeld látinn

Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Erlent
Fréttamynd

Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.

Lífið
Fréttamynd

Lengst starfandi þingmaður Bandaríkjanna látinn

John Dingell, lengst starfandi þingmaður í sögu Bandaríkjanna lést í gær. Hann var 92 ára gamall og hafði hann setið á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn frá 1955 til 2014 eða í 59 ár.

Erlent
Fréttamynd

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Erlent