Pírati fékk ekki tækifæri til að svara Jón Þór Ólafsson segist ekki hafa fengið tækifæri til að svara beiðni Ásmundar Friðrikssonar þar sem hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Pírötum. Innlent 22. apríl 2015 17:20
Ívilnunarsamningar – jafnræði eða geðþótti? Á undanförnum vikum hefur umræðan beinst nokkuð að ívilnunarsamningum stjórnvalda vegna nýfjárfestinga. Því miður hafa ýmsar staðreyndir í þeirri umræðu verið beygðar og aðrar ekki sagðar. Skoðun 22. apríl 2015 09:00
Finnum lausn Enn ríkir neyðarástand á spítölum landsins, þar sem lífi sjúklinga er stefnt í hættu í nafni kjarabaráttu. Skrif mín í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag vöktu hörð viðbrögð. Það ber að þakka. Skoðun 22. apríl 2015 08:45
Vill ræða við Breta og fá svör um sæstreng Formaður atvinnuveganefndar sér ekkert því til fyrirstöðu að taka upp viðræður við Breta um sæstreng þó undirbúningsvinna standi yfir hérna heima. Hann vill hraða málinu svo svör fáist við lykilspurningum frá Bretum og hér heima. Innlent 22. apríl 2015 08:15
Samningarnir gera notendum erfitt fyrir að flytja Þar sem NPA-þjónusta er byggð á samningi notenda við sveitarfélög eru notendur óvissir um hvað gerist vilji þeir flytja í annað bæjarfélag. Innlent 22. apríl 2015 07:30
Forsætisráðherra vill fánann á íslenskar vörur Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi í dag sem heimilar notkun fánans á íslenskum vörum, hönnun og hugverkum. Einnig verndun byggðaheilda, gamalla og nýrra. Innlent 21. apríl 2015 18:30
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ Innlent 21. apríl 2015 15:49
Náttúrupassinn er dauður á Alþingi Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa verður ekki afgreitt frá Alþingi. Ráðherra skoðar aðrar hugmyndir. Innlent 21. apríl 2015 13:36
Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Áhugamenn um grasreykingar komu saman í gær og fögnuðu deginum fyrir utan Alþingishúsið. "Fögnum umræðunni inni á þingi,” segir forsprakkinn Örvar. Lífið 21. apríl 2015 10:00
Ríkið á ekki að vasast í samkeppni Í sérstakri umræðu um málefni ríkisfyrirtækisins Íslandspósts á Alþingi í síðustu viku kom ýmislegt áhugavert fram. Ólöf Nordal innanríkisráðherra, sem hefur póstmál á sinni könnu, lýsti því þar yfir að hún teldi að afnema ætti einkarétt ríkisins, þ.e. Íslandspósts, á bréfasendingum. Jafnframt ætti að stefna að því að selja fyrirtækið. Þá lýsti ráðherra því afdráttarlaust yfir í tvígang að hún teldi að ríkið ætti ekki að vera að „vasast í samkeppnisrekstri“. Skoðun 21. apríl 2015 07:30
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. Innlent 20. apríl 2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. Innlent 20. apríl 2015 14:35
Forsætisráðherra axlar ábyrgð Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. Skoðun 20. apríl 2015 14:05
Hálfíslenskur maður kjörinn á þing í Finnlandi Í fyrsta skipti í framboði til finnska þingsins. Innlent 20. apríl 2015 13:57
Sjónræn saga þjóðarinnar í Safnahúsinu Sex höfuðsöfn þjóðarinnar standa saman að sýningu í Safnahúsinu við Hverfisgötunni sem vígt var til nýs hlutverks í dag. Lífið 18. apríl 2015 19:34
Deilendur nái landi áður en ríkið kemur að samningum Forsætisráðherra segir ekki þýða fyrir aðila vinnumarkaðrins að ætlast til að ríkisstjórnin leysi deilur þeirra en stjórnvöld séu til í að koma að samningum. Innlent 18. apríl 2015 18:50
Leiðin út úr völundarhúsinu Glerþakið á vinnumarkaðnum er brotið segja sumir, þótt fáar konur komist á toppinn. Konur finna sig þess í stað í völundarhúsi þar sem vinnustaðapólitík og staðalímyndir villa þeim sýn. Innlent 18. apríl 2015 10:00
Að sigra heiminn Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku. Fastir pennar 18. apríl 2015 07:00
Hugsjónir Bjartrar framtíðar Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni. Skoðun 18. apríl 2015 07:00
Vigdís segir Einar hafa farið offari „Þetta er gengið of langt og ég bara lýsi því yfir að það er búið að fara offari í þessu máli,“ sagði þingkonan í Íslandi í dag. Innlent 17. apríl 2015 23:02
Bandaríski fáninn fjarlægður af American Bar Forseti Alþingis ánægður með ákvörðun eigenda American Bar að fjarlægja bandaríska fánann af húsinu þar sem Alþingi er með skrifstofur og fundarsali. Innlent 17. apríl 2015 19:15
„Stjórnarmenn geta verið dregnir til ábyrgðar“ „Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna. Viðskipti innlent 17. apríl 2015 15:49
Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda Skoðun 17. apríl 2015 07:00
Einkavæða á Íslandspóst Ríkið á ekki að vera að vasast í samkeppni. Fastir pennar 17. apríl 2015 07:00
Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi? Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi Skoðun 17. apríl 2015 07:00
„Við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna“ Eygló Harðardóttir ráðherra segist hafa rætt við forsætisráðherra um að boða til sumarþings. Innlent 16. apríl 2015 19:15
Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. Innlent 16. apríl 2015 19:00
Sigmundur ætlar ekki að afhenda leyniskýrslurnar í bili Telur eðlilegast að höfundar þeirra afhendi skýrslurnar og það eigi að vera auðvelt fyrir þingmenn að leita eftir þessum gögnum. Innlent 16. apríl 2015 14:19
Öryggismál ofarlega á baugi á fundi Sigmundar og Stoltenberg Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu. Innlent 16. apríl 2015 13:54