Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Innlent 18. september 2015 10:17
Ráðherra segir sniðgöngu áhrifalausa Utanríkisráðherra segir það hafa engin áhrif þótt borgin sniðgangi ísraelskar vörur. Hann efast um að ákvörðunin standist lög um opinber innkaup. Innlent 18. september 2015 07:00
Friðlýsingum haldið áfram á ís Vinna við friðlýsingu 20 svæða á grundvelli rammaáætlunar liggur áfram niðri hjá Umhverfisstofnun að óbreyttu. Fjárframlög voru skorin niður 2014 þrátt fyrir að í lögum sé gert ráð fyrir að unnið sé að friðlýsingum. Innlent 18. september 2015 07:00
Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Frumvarp liggur fyrir á Alþingi. Innlent 17. september 2015 19:30
Kristján Möller skyggði á Freyju þegar hún flutti andsvar sitt Þingkonan segir atvikið endurspegla hvernig það er fyrir þingmann að geta ekki nýtt sér pontu þingsalarins. Innlent 17. september 2015 12:30
Björt framtíð vill forritun sem skyldufag í grunnskólum landsins Björt framtíð mun leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag þar sem það er lagt til að forritun verði sett inn sem skyldufag í aðalnámskrá grunnskóla hér á landi. Innlent 17. september 2015 12:22
„Óþolandi og óbjóðandi“ hvernig Sigmundur Davíð kemur fram við þingið Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ekki í lagi hvernig forsætisráðherra kemur fram við Alþingi. Innlent 17. september 2015 09:13
Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins. Innlent 17. september 2015 09:00
FTT undrast afstöðu Pírata gagnvart höfundarréttinum Félag tónskálda og textahöfunda segir að afstaða þingmanna Pírata sé undarleg í ljósi þess að foreldar tveggja þingmanna Pírata framfleyttu fjölskyldum sínum með höfundarréttargreiðslum. Innlent 16. september 2015 23:30
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. Innlent 16. september 2015 13:29
Þingmaður Pírata gagnrýnir samkomulag rétthafa og fjarskiptafyrirtækja Lögbannið sem samkomulagið byggir á var sett í Hæstarétti þann 14. október í fyrra, en þá var aðgangi að síðunum Deildu.net og Pirate Bay lokað. Innlent 16. september 2015 12:23
Gagnrýndi harðlega viðskiptabann Rússa á fundi ÖSE-þingsins Sigríður A. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækir þing ÖSE sem fram fer í Mongólíu. Innlent 16. september 2015 11:22
„Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. Innlent 15. september 2015 16:30
„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. Innlent 15. september 2015 15:30
Guðlaugur Þór segir Björk Vilhelmsdóttur fara með heilbrigða skynsemi Þingmaðurinn hvetur velferðarnefnd til þess að fara yfir lög um félagsþjónustu sveitarfélaganna með það að augnamiði að heimila skilyrðingu fjárhagsaðstoðar. Innlent 15. september 2015 14:22
Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. Innlent 15. september 2015 14:02
Ósátt við að flytja ræður úr sæti sínu: Freyja Haraldsdóttir krefst breytinga á þingsal "Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag. Innlent 15. september 2015 13:44
Aldrei fleiri konur setið á þingi Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna. Innlent 15. september 2015 11:46
Leggja fram frumvarp um aukið persónukjör: Kjósendur eigi að hafa meira val í kjörklefanum „Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14. september 2015 20:04
Velferðarkerfi borgarinnar sagt úrræðalaust bákn Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig. Innlent 14. september 2015 10:51
Formaður Samfylkingarinnar vill vita hvað kalli á aukinn viðbúnað á Miðnesheiði Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki. Innlent 12. september 2015 19:31
Vilja liðka fyrir starfslokum Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum. Innlent 12. september 2015 07:00
Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Tæplega fjörutíu prósent færri þiggja fjárhagsaðstoð í Hafnarfjarðarbæ eftir aðstoðin varð skilyrt. Nýtt vinnulag hefur sparað yfir 70 milljónir króna. Innlent 12. september 2015 07:00
Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. Innlent 12. september 2015 07:00
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. Innlent 12. september 2015 07:00
Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. Innlent 11. september 2015 16:30
Vilja efla samstarf Íslands og Grænlands Þingmenn úr fimm flokkum leggja fram þingsályktunartillöguna. Innlent 11. september 2015 14:07
Tillaga um flutning gæslunnar á Suðurnes flutt á nýjan leik Úttekt Deloitte árið 2011 leiddi í ljós að flutningur væri líklega óhagstæður. Innlent 11. september 2015 13:52
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Innlent 11. september 2015 11:11
Vilja gera Þorlákshöfn að stórskipahöfn Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar geti hlupið á átta til ellefu milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. september 2015 09:46