Segir stjórnmálamenn eiga að takast á um hluti á uppbyggilegan hátt Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir það heyra til undantekninga að mál séu afgreidd úr nefnd í slíku ósætti líkt og var um lækkun veiðigjalda. Hún segir störf þingsins almennt ganga vel fyrir sig. Innlent 4. júní 2018 20:44
Segir hluta stjórnarandstöðunnar þyrla upp moldviðri í umræðunni um veiðigjöld Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom inn á umræðuna um veiðigjöld í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Innlent 4. júní 2018 20:19
Oddný segir Katrínu áhrifalausa í ríkisstjórninni Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum og sagði hana vera bandalag um sérhagsmuni sem ynni ekki í þágu þeirra sem minnst mega sín. Innlent 4. júní 2018 19:36
Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagur, fara fram í kvöld og hefjast klukkan 19:30. Innlent 4. júní 2018 19:00
Breytingar á fyrirspurnum þingmanna ekki til umræðu Munnlegum fyrirspurnum þingmanna til ráðherra hefur farið fækkandi meðan skriflegar færast í aukana. Fleiri möguleikar standa þingmönnum til boða. Mikilvægt verkfæri í eftirliti þingsins með stjórnvöldum. Innlent 4. júní 2018 07:00
Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. Innlent 4. júní 2018 06:00
„Það er alls ekki til fyrirmyndar að mál komi með þessum hætti inn“ Kristján Þór Júlíusson og Hanna Katrín Friðrikasson tókust á um veiðigjöldin í Víglínunni. Innlent 2. júní 2018 13:30
Óskilvirkni á síðustu dögunum fyrir sumarhlé á starfi Alþingis Frumvarp frá atvinnuveganefnd Alþingis um lækkun veiðigjalda fékkst ekki tekið á dagskrá þar sem ósk um það var felld í atkvæðagreiðslu á þinginu í gær. Stjórnarandstaðan segir loforð um afgreiðslu mála hafa verið svikin. Innlent 1. júní 2018 07:00
Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna. Innlent 1. júní 2018 06:00
Allt á öðrum endanum á Alþingi Dagskrá Alþingis fór öll úr skorðum í dag eftir að stjórnarliðar lögðu fram frumvarp um lækkun veiðigjalda upp á um þrjá milljarða króna á næsta fiskveiðiári. Innlent 31. maí 2018 19:00
Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. Innlent 31. maí 2018 15:41
Svandís þá og Svandís nú Helgi Hrafn Gunnarsson segir fyrirkomulagið á þingi óhjákvæmilega kalla fram umpólun afstöðu. Innlent 31. maí 2018 14:21
Stjórnarandstaðan æf vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda Hart sótt að ríkisstjórninni. Innlent 31. maí 2018 10:49
Vilja að kjararáð verði lagt niður Kjararáð verður lagt niður nái frumvarp meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingi fram að ganga. Innlent 31. maí 2018 10:32
Störf Alþingis mögulega framlengd vegna persónuverndar frumvarps Stjórnarandstaðan segir stjórnarliða ætla málinu allt of stuttan tíma en mælt var fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær, viku áður en hlé verður gert á þingstörfum fram á haust. Innlent 30. maí 2018 12:45
Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. Innlent 30. maí 2018 06:00
Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. Innlent 28. maí 2018 16:45
Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa. Innlent 28. maí 2018 16:04
Átján börn hafa fengið að gifta sig á Íslandi síðan 1998 Þetta kemur fram í svari Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn þingmanns Vinstri grænna, Andrésar Inga Jónssonar, um barnahjónabönd. Innlent 25. maí 2018 12:05
Stuðningur við ríkisstjórnina fer dvínandi Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 24. maí 2018 11:18
Lengsta þingræðan tvítug "Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað. Innlent 15. maí 2018 06:00
Hergögn til Guðlaugs Þórs Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði. Innlent 11. maí 2018 06:00
Ráðherrar Norðurlandanna sameinast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir vegna #metoo-byltingarinnar, ásamt öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda. Innlent 11. maí 2018 06:00
Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar. Innlent 10. maí 2018 11:00
Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt. Innlent 10. maí 2018 10:00
Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. Innlent 9. maí 2018 20:30
Segja ráðherra skerða kjötkvóta „Félag atvinnurekenda mótmælir þessum áformum ráðuneytisins harðlega,“ segir í bréfi félagsins til Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra vegna áforma ráðherrans um að „skerða einhliða tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjöt“. Viðskipti innlent 8. maí 2018 06:00
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 5. maí 2018 10:30
Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. Innlent 4. maí 2018 11:56