Dýrð í dauðaþögn - Bríet

Bríet með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Lagið kom upprunalega út með Ásgeiri Trausta árið 2012 á samnefndri plötu en var sett í nýjan búning Bríetar í tilefni af tíu ára afmæli plötunnar.

1573
03:20

Vinsælt í flokknum Tónlist