Útbreiðsla kórónuveiru - Annar blaðamannafundur Almannavarna og sóttvarnalæknis

Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri hjá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, Margrét Pálsdóttir vararíkislögreglustjóri og Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar fóru yfir stöðuna vegna kórónuveirunnar. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

2882
19:09

Vinsælt í flokknum Fréttir