Íslendingar hafa lifað í búbblu þegar kemur að öryggis- og varnarmálum
Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar um þingsályktunartillögu um að setja á laggirnar rannsóknasetur öryggis- og varnarmála.