Hugmyndir fyrir veisluborð

Framundan er veislutímabilið með útskriftum og skemmtilegum veislum. Listakonan Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir og og fjölmiðlakonan Sjöfn Þórðardóttir sýndu margar forvitnilegar og skemmtilegar hugmyndir fyrir veisluborðið í Íslandi í dag.

3188
03:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag