Stjórnarandstöðunni létt
Þingmönnum stjórnarandstöðunnar er létt yfir ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og óska eftir þingrofi. Þetta kom fram í pallborðinu á Vísi í dag.
Þingmönnum stjórnarandstöðunnar er létt yfir ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og óska eftir þingrofi. Þetta kom fram í pallborðinu á Vísi í dag.