Martin stigahæstur gegn Barcelona

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson, var stigahæsti leikmaður Alba Berlin sem heimsótti Barcelona í Evrópudeildinni í körfubolta í gær.

175
00:44

Vinsælt í flokknum Körfubolti