Meistaradeildarmessan: Umræða um rauða spjaldið á Rashford
Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson fóru yfir rauða spjaldið sem Marcus Rashford fékk í fyrri hálfleik í tapi Manchester United á móti FCK í Meistaradeildinni.
Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson fóru yfir rauða spjaldið sem Marcus Rashford fékk í fyrri hálfleik í tapi Manchester United á móti FCK í Meistaradeildinni.