1750 kílómetrar á þrektækjum á einni viku

Líkamsræktarkappi sem ætlar að fara sautján hundruð kílómetra á þrektækjum á einni viku segist vera algjört aukaatriði í verkefninu. Markmiðið er að vekja athygli á málstað sem stendur honum nærri og styðja við Pieta-samtökin.

987
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir