Er það veðrið sem dregur flóttafólk til Íslands?

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómstólaráðherra segir Íslands þurfa að herða reglur eins og aðrar þjóðir. Hann er sannfærður um að miklu fleiri flóttamenn komi til Íslands vegna þess að hér séu reglurnar miklu linari. Fólk komi til Íslands vitandi að það fái synjun.

900
06:23

Vinsælt í flokknum Pallborðið