Pútín biðst afsökunar
Rússlandsforseti hefur beðið forseta Azerbaísjan afsökunar á því sem hann lýsir sem hörmulegu atviki sem varðar brotlendingu aserskar farþegaflugvélar í Kasakstan.
Rússlandsforseti hefur beðið forseta Azerbaísjan afsökunar á því sem hann lýsir sem hörmulegu atviki sem varðar brotlendingu aserskar farþegaflugvélar í Kasakstan.