Óhugsandi að flytja frá börnunum

Halla Margrét Jóhannesdóttir er 38 ára umsjónarmaður á friðlýstu svæði í Ardeche héraði í Frakklandi. Hún býr þar ásamt börnunum sínumt tveimur Eyjulín sem er 8 ára og Ámunda Loup sem er 6 ára.

3879
02:54

Vinsælt í flokknum Stöð 2