Þvinguð lyfjagjöf geti stuðlað að verri geðheilsu

Nauðungarvistun og þvingaðar lyfjameðferðir geta stuðlað að verri geðheilsu fyrir andlega veika. Umboðsmaður Alþingis hefur kallað eftir skýrara regluverki og vinnur starfshópur nú að endurbótum. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að aðstoða fatlað fólk við að taka ákvarðanir í eigin lífi.

255
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir