Hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps
Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir hann í gær segist slasaður eftir atvikið. Hann hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps.
Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir hann í gær segist slasaður eftir atvikið. Hann hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps.