Þrjár systur í byrjunarliði í Meistaradeild Evrópu
Það er ekki algengt að sjá þrjár systur í byrjunarliði í meistaradeild evrópu, en þær Málfríður Anna, Hlín og Arna Eiríksdætur spila saman hjá Val og voru í byrjunarliðinu gegn Helsinki í vikunni
Það er ekki algengt að sjá þrjár systur í byrjunarliði í meistaradeild evrópu, en þær Málfríður Anna, Hlín og Arna Eiríksdætur spila saman hjá Val og voru í byrjunarliðinu gegn Helsinki í vikunni