Ósammála í pólitík en sammála í skáldskap

Í Íslandi í dag heimsækjum við Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur sem á dögunum gáfu út glæpasöguna Reykjavík. Við fáum að vita allt um þetta óhefðbundna samstarf og hvernig það var fyrir Ragnar að vinna með „uppteknustu konu landsins“.

2072
10:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag