„Hann sagði bara nei án þess að skoða kröfurnar“

Sæþór Benjamín Randalsson stjórnarmaður í Eflingu fór yfir stöðuna í verkfallsdeilunni við Samtök atvinnulífsins. Hann segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, aldrei hafa sýnt áhuga á að heyra hlið Eflingar.

591
04:58

Vinsælt í flokknum Fréttir