Hefði viljað smá samskipti

Jón Daði Böðvarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ekkert heyrt frá núverandi landsliðsþjálfara Íslands síðan að sá tók við þjálfun liðsins. Hann vonar að landsliðsdyrnar séu enn opnar.

244
01:45

Vinsælt í flokknum Fótbolti