„Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn“
„Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.