Friðarganga gengin í miðborginni

Fjölmenni gengur nú niður Laugaveg í árlegri Friðargöngu sem fram fer í skugga blóðugra styrjalda víða um heim. Friðarganga hefur verið fastur liður á Þorláksmessu frá árinu 1981 og er áhersla lögð á kröfuna um afvopnun og friðsamlega lausn deilumála.

40
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir