Veisla í Kryddsíldinni

Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning Kryddsíldar sem hefst í beinni útsendingu klukkan tvö hér á Stöð 2. Meðal umsjónarmanna er Erla Björg, ritstjóri fréttastofu.

7908
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir