Erna Hrönn: Fóbían og hræðslan varð að söngleik

Fjöllistakonurnar Unnur Elísabet og Annalísa Hermannsdóttir sögðu hlustendum frá söngleiknum Skíthrædd sem fer á fjalirnar í mars. Þær leyfðu hlustendum að heyra glænýtt lag úr söngleiknum sem heitir "Hittu mig heima" og fjallar um hræðsluna við einmanaleikann.

5
10:43

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn