Eitt barn enn á gjörgæslu

Eitt barn er enn á gjörgæslu í öndunarvél vegna E.coli sýkingar sem kom upp á leikskólanum Mánagarði. Valtýr Thors, yfirlæknir á barnaspítala Hringsins, segir líðan þess stöðuga. Þegar mest lét voru fimm börn á gjörgæslu og segir Valtýr að ástandið sé að þokast í rétta átt.

12
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir