Þungaviktin hringir í sigurvegarann í Netgíró leiknum

Netgíró stóð fyrir skemmtilegum leik í maí. Eina sem þurfti að gera var að kaupa eitthvað með Netgíró í maí fyrir 9.900 kr. eða meira og þannig fór viðkomandi sjálfkrafa í pottinn. Vinningurinn inniheldur flug til London fyrir tvo, hótelgistingu og tvo miða á vináttuleik Englands og Íslands í karla knattspyrnu sem fer fram á Wembley föstudaginn 7. júní.

319
03:42

Vinsælt í flokknum Samstarf