Hefur ekki trú á Slóvenum
Örlög Íslands á HM í handbolta ráðast endanlega í kvöld. Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Argentínu í lokaleik sínum í milliriðlum en vonast nú eftir greiða frá Slóvenum.
Örlög Íslands á HM í handbolta ráðast endanlega í kvöld. Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Argentínu í lokaleik sínum í milliriðlum en vonast nú eftir greiða frá Slóvenum.