Elon Musk ávarpaði fjöldafund fjarhægriflokks

Elon Musk, samfélagsmiðla- og tæknimógúll, ávarpaði óvænt fjöldafund AfD, þýsks fjarhægriflokks, í gær. Musk hefur í auknum mæli blandað sér í evrópska stjórnmálaumræðu síðustu misseri og hefur gagnrýnt frjálslyndar ríkisstjórnir Þýskalands og Bretlands.

1
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir