Palestínumenn vonast til að komast heim

Þúsundir Palestínumanna bíða enn nærri Wadi-ánni, sem skiptir Gasasvæðinu í norður og suður, í von um að komast til síns heima á Norður-Gasa. Hamas saka Ísraelsmenn um brot á vopnahléssamningi fyrir að opna ekki fyrir ferðir fólksins. Ísraelar bera fyrir sig að Hamas hafi ekki sleppt einum tilteknum gísl i gær, samkvæmt samkomulagi, og því verði áfram lokað.

1
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir