HM Handkastið x Brodies

Strákarnir í útvarpsþættinum Brodies, þeir Axel Birgisson, Björn Kristjánsson og Freyr Friðfinnsson mættu og fóru um víðan völl. Sérfræðingurinn þarf síðan að borga dýran símreikning eftir þennan þátt því Sigfús Sigurðsson, Styrmir Snickers og Teddi Ponza voru allir á línunni í þættinum. Sigfús fór yfir jákvæða og neikvæða punkta úr æfingaleikjunum gegn Þýskalandi. Styrmir fór yfir stóra fatamálið í Leifstöð og Ponzan fór yfir ótrúlegar sviptingar í því hvar Ísland gæti leikið í undanúrslitum og úrslitum en það hefur allt mikil áhrif á Ponzu travel.

2765
1:39:28

Vinsælt í flokknum Handkastið