Bellamy um Jóhann og leikinn við Ísland

Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales, ræddi við Vísi og Stöð 2 um leikinn við Ísland í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Hann þjálfaði fyrirliða Íslands, Jóhann Berg Guðmundsson, hjá Burnley.

1316
05:01

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta