Körfuboltakvöld: Vörn Valsmanna á móti Remy Martin

Valsmenn unnu öruggan sigur á Keflavík og þar skipti miklu máli hvernig þeim tókst að stoppa einn hættulegasta sóknarmann Subway deildar karla. Subway Körfuboltakvöld fór yfir þessa vörn Valsliðsins.

489
03:39

Vinsælt í flokknum Körfubolti