Nangíjala - Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu

Lagið Nangíjala úr sýningu Þjóðleikhússins, Rómeó og Júlía. Tónlistin úr verkinu hefur líka vakið mikla athygli en þær Bríet Ísis Elfar og Salka Valsdóttir eru nokkurs konar aukasjálf elskendanna Rómeós og Júlíu sem þau Sturla Atlas og Ebba Katrín Finnsdóttir leika.

9085
05:16

Vinsælt í flokknum Tónlist