150 prósenta aukning í neyslu orkudrykkja meðal ungmenna
Neysla framhaldsskólanema á orkudrykkjum hefur aukist um 150 prósent á milli ára. Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur.