Ótrúleg flautukarfa Hauka tryggði titilinn

Haukakonur urðu í gærkvöldi meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn.

3068
02:43

Vinsælt í flokknum Körfubolti