Tvítug óperusöngkona stýrir eigin hljómsveit

Óperudagar fara nú fram í sjötta sinn í Hörpu en lokahátíð þeirra fer fram á morgun. Þar mun 21 árs gömul tónlistarkona frumflytja þrjú íslensk verk.

1460
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir