Ísland í dag - Upplifði fordóma í karllægu umhverfi

Hanna Rún Ragnarsdóttir lenti í slæmu bílslysi fyrir nokkrum árum og það hjálpaði henni að komast yfir bílhræðslu með því að byrja að stunda rallý af miklum móð. Hún stefnir hátt í íþróttinni og hennar markmið um þessar mundir er að fá fleiri konur í íþróttina en það vantar sárlega fleiri konur í akstursíþróttir að hennar mati. Við hittum Hönnu nú á dögunum og fengum að kynnast íþróttinni betur.

3388
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag