Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. mars 2025 09:31 Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að vanda. Vísir Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, svarar áleitnum spurningum um æ verri stöðu margra fiskistofna við Ísland, margra ára þróun þar sem afli í hverri tegundinni af annarri dregst saman og sumar hverfa með öllu þrátt fyrir öfluga veiðistjórnun og ráðgjöf. Þá svarar Svandís Svavarsdóttir því hvert vinstrið í íslenskum stjórnmálum ætlar sér eftir að flokkurinn féll af þingi og neyddist til að draga saman seglin. Hvert sé erindi VG og hvernig flokkurinn verði endurreistur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Grímur Grímsson og Víðir Reynisson þingmenn ræða öryggis og varnarmál, njósnir á Íslandi, alþjóðlega glæpahringi, samstarf við bandamenn, yfirgang Bandaríkjanna á Grænlandi og áhrif alls þessa á stöðu Íslands. Loks ræðir Halla Helgadóttir, forstöðumaður Hönnunarmiðstöðvar, stöðu Hönnunar og arkitektúrs í upphafi Hönnunarmars hátíðarinnar og andmælir harðlega hugmyndum í hagræðingarskýrslu ríkisstjórnar um sameiningu lista- og hönnunarmiðstöðva í eina Listamiðstöð. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan og á Bylgjunni. Fréttin hefur verið uppfærð. Sprengisandur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira
Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, svarar áleitnum spurningum um æ verri stöðu margra fiskistofna við Ísland, margra ára þróun þar sem afli í hverri tegundinni af annarri dregst saman og sumar hverfa með öllu þrátt fyrir öfluga veiðistjórnun og ráðgjöf. Þá svarar Svandís Svavarsdóttir því hvert vinstrið í íslenskum stjórnmálum ætlar sér eftir að flokkurinn féll af þingi og neyddist til að draga saman seglin. Hvert sé erindi VG og hvernig flokkurinn verði endurreistur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Grímur Grímsson og Víðir Reynisson þingmenn ræða öryggis og varnarmál, njósnir á Íslandi, alþjóðlega glæpahringi, samstarf við bandamenn, yfirgang Bandaríkjanna á Grænlandi og áhrif alls þessa á stöðu Íslands. Loks ræðir Halla Helgadóttir, forstöðumaður Hönnunarmiðstöðvar, stöðu Hönnunar og arkitektúrs í upphafi Hönnunarmars hátíðarinnar og andmælir harðlega hugmyndum í hagræðingarskýrslu ríkisstjórnar um sameiningu lista- og hönnunarmiðstöðva í eina Listamiðstöð. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan og á Bylgjunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sprengisandur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira